Heimsókn SASS

Stjórn og framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga komu í heimsókn á skrifstofu Eyþings sl. föstudag.

Stjórn SASS byrjaði daginn á stjórnarfundi í húsakynnum Eyþings. Síðan kynntu Pétur Þór og starfsmenn Eyþings starfsemi sambandsins.. Jafnframt var farið í skoðunarferð um Hafnarstræti 91 og kynntar þær stofnanir sem eru þar til húsa.

Starfsfólk Eyþings þakkar SASS fólki kærlega fyrir skemmtilega samverustund.