Raforkumál á Norðurlandi eystra.

Eyþing og Orkustofnun boða fulltrúa sveitarfélaga til fundar um raforkumál á Norðurlandi eystra.

Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri 30. nóvember 2016 kl. 13:30

Efni fundarins:

•Staðan í sveitarfélögunum á Norðurlandi eystra
•Verndar og orkunýtingaráætlun
•Virkjanir á Norðurlandi eystra
•Staðan í orkumálum
•Raforkuverð
•Virkjunarkostir á Norðurlandi Eystra í þriðja áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar
•Fjórði áfangi verndar- og orkunýtingaráætlunar
•Vindatlas Veðurstofunnar
•Smærri virkjunarkostir 

Vinsamlegast skráð ykkur til þátttöku á netfangið linda@eything.is