Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Nýverið samþykkti stjórn Eyþings 13 áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra fyrir árið 2019. 

 

Eftirfarandi verkefni voru samþykkt: 

 

1. Eimur.

Upphæð 500.000 kr. Framkvæmdaraðili er stjórn Eims og stýrihópur sameiningarviðræðna. 

 

2. Heildarhönnun áfangastaða skv. Áfangaáætlun Norðurhjara. 

Upphæð 3.500.000 kr. Framkvæmdaraðili er Norðurhjari – ferðamálasamtök. 

 

3. LÝSA – rokkhátíð samtalsins. 

Upphæð 1.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Menningarfélag Akureyrar. 

 

4. Vettvangur ungs fólks á Norðurlandi eystra. 

Upphæð 2.500.000 kr. Framkvæmdaraðilar eru sveitarfélög innan Eyþings. 

 

5. Skipulag og hönnun útsýnisstaðar á hafnargarðinum á Þórshöfn. 

Upphæð 2.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Langanesbyggð. 

 

6. Skjálftasetrið á Kópaskeri – sumaropnun 2019.

Upphæð 2.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Skjálftasetrið á Kópaskeri. 

 

7. Sókn að norðan. 

Upphæð 3.900.000 kr. Framkvæmdaraðili er N4 ehf. Akureyri. 

 

8. Markvisst samstarf á Norðurlandi eystra. 

Upphæð 2.738.860 kr. Framkvæmdaraðilar eru stýrihópur með fulltrúum stjórnar Eyþings, stjórnar atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og stjórnar atvinnuþróunarfélags Þingeyinga í samvinnu við Strategíu ráðgjafafyrirtæki. 

 

9. Umræðuþættir úr norðrinu. 

Upphæð 1.200.000 kr. Framkvæmdaraðili er N4 ehf. Akureyri. 

 

10. Velferðartæknimiðstöð.

Upphæð 2.259.000 kr. Framkvæmdaraðili er Öldrunarheimili Akureyrar. 

 

11. Uppbygging Hríseyjar sem ferðamannastaðar. 

Upphæð 5.500.000 kr. Framkvæmdaraðilar eru Ferðamálafélag Hríseyjar, AFE og Akureyrarstofa. 

 

12. Ráðstefna um samfélagsleg áhrif fiskeldis í Eyjafirði. 

Upphæð 1.500.000 kr. Framkvæmdaraðilar eru Eyþing, AFE og RHA. 

 

13. Fullfjármagnað starf verkefnisstjóra í verkefninu Betri Bakkafjörður. 

Upphæð 2.000.000 kr. Framkvæmdaraðili er Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. 

 

Áhersluverkefni eru samningsbundin verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans. 

Hægt er að kynna sér verkefnin nánar hér.