Uppbyggingarsjóđur

Uppbyggingarsjóđur er hluti af samningi um Sóknaráćtlun Norđurlands eystra 2015-2019. Sjóđurinn er samkeppnissjóđur og starfsár sjóđsins er almannaksáriđ.

Sjóđurinn veitir verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnuţróunar og nýsköpunar auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála. 

Auglýsingu uppbyggingarsjóđs 2017 má finna hér.  Umsóknarfrestur er til og međ 15. febrúar 2017.
Leiđbeiningar um gerđ styrkumsókna í uppbyggingarsjóđ má nálgast hér.
Eyđublöđ og úthlutanir uppbyggingarsjóđs má finna hér til hćgri á síđunni.

Viđvera starfsmanna uppbyggingarsjóđs verđur á eftirfarandi stöđum:

 • Akureyri 16. jan. og 10. feb.  kl. 9-15       Skrifstofu Eyţings
 • Dalvíkurbyggđ   23. jan. kl 10-12             Menningarhúsinu Bergi
 • Ólafsfjörđur 23. jan.  kl. 13-14                  Bókasafni Fjallabyggđar Ólafsfirđi
 • Siglufjörđur 23. jan. kl. 15 -16                  Ráđhúsinu Siglufirđi
 • Mývatnssveit 24. jan.  kl. 10-12                Skrifstofu Skútustađahrepps
 • Laugum 24. jan. kl. 14-15.30                    Seiglu – miđstöđ sköpunar
 • Húsavík 25. jan. kl. 9-11                            Skrifstofu Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga
 • Kópasker 25. jan. kl. 13 -14                       Skrifstofu Norđurţings
 • Raufarhöfn 25. jan. kl. 15-16                      Skrifstofu Norđurţings
 • Ţórshöfn 26. jan. kl. 9-11                            Skrifstofu Langanesbygđar
 • Grímsey 31. jan. kl. 14-16                          Félagsheimilinu Múla
 • Hrísey   1. feb. kl. 10-11                             Húsi Hákarla Jörundar
 • Grenivík 1. feb kl. 15-16                            Skrifstofu Grýtubakkahrepps

Viđtalstímar á öđrum tímum eftir samkomulagi.

 Vinnustofur í umsóknargerđ verđa á eftirtöldum stöđum:

 • Laugum,  Seiglu – miđstöđ sköpunar   24. janúar.   kl. 16-19
 • Húsavík, skrifstofu Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga 24. janúar kl. 20- 23
 • Grunnskólanum Raufarhöfn,  25. jan. kl. 17-20
 • Akureyri, skrifstofu Eyţings 7. febrúar kl. 9-12
 • Akureyri, skrifstofu Eyţings 8. febrúar og 16-19

Á vinnustofum gefst umsćkjendum tćkifćri á ađ koma međ umsóknir í vinnslu, fá ađstođ og leiđbeiningar.  Nauđsynlegt er ađ skrá sig á vinnustofur og panta viđtalstíma á netfanginu menning@eything.is

Samband sveitarfélaga í
Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum

Skráning á póstlista