Lög og samţykktir

 

 Lög EYŢINGS

 -sambands sveitarfélaga í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum-

 

I. kafli.  Nafn og félagssvćđi 

1.1
Samtökin heita Samband sveitarfélaga í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum , skammstafađ EYŢING

   1.2
Eyţing er landshlutasamtök sveitarfélaga á Norđausturlandi frá Fjallabyggđ ađ vestan ađ Langanesbyggđ ađ austan, ađ  báđum sveitarfélögum međtöldum. Rétt til ađildar eiga öll sveitarfélög á svćđinu.

1.3.
Heimili og varnarţing samtakanna er á skrifstofu Eyţings.

  

II. kafli.  Markmiđ og hlutverk.

2.1.
Eyţing starfar međ tilvísun til 97. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

 2.2.
Hlutverk Eyţings er ađ vera samráđsvettvangur ađildarsveitarfélaganna og sinna hverjum ţeim verkefnum sem sveitarfélögin eđa löggjafinn kunna ađ fela ţeim. Markmiđ samtakanna er ađ efla samvinnu sveitarfélaganna, gćta hagsmuna ţeirra, styrkja byggđ og mannlíf á starfssvćđinu öllu, atvinnulega, félagslega og menningarlega.

Markmiđum sínum skulu samtökin ná m.a. međ samstarfi viđ ađrar samstarfsstofnanir sveitarfélaga á starfssvćđinu.  Ţá starfa samtökin í nánum tengslum viđ ráđuneyti sveitarstjórnarmála, Samband íslenskra sveitarfélaga og viđ önnur landshlutasamtök sveitarfélaga.

 

III.  kafli.  Ađalfundur.

3.1.

Ađalfundur Eyţings fer međ ćđsta vald í samtökunum.  Ađalfund skal ađ jafnađi halda eigi síđar en 10. október ár hvert.  Fundarstađur er ákveđinn af ađalfundi.

3.2.
Stjórn Eyţings skal bođa sveitarfélögum og ađalfundarfulltrúum  ađalfund skriflega međ a.m.k. fjögurra vikna fyrirvara.  Ađalfundur er lögmćtur ef löglega er til hans bođađ.

3.3.
Stjórn Eyţings semur dagskrá ađalfundar og sendir hana til ađalfundarfulltrúa a.m.k. tveim vikum fyrir fund.  Ályktanir og erindi sem sveitarfélög óska ađ leggja fyrir ađalfundinn skulu hafa borist stjórninni a.m.k. ţrem vikum fyrir ađalfund og sendast út međ dagskrá.

3.4.
Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál:

  •  Skýrsla stjórnar  og framkvćmdastjóra um starfsemi liđins árs.
  • Ársreikningar ásamt skýrslu endurskođanda.
  • Fjárhagsáćtlun fyrir komandi ár.
  • Kosning stjórnar og varastjórnar.
  • Kosning endurskođanda.
  • Ákvörđun um fundarstađ nćsta ađalfundar.
  • Önnur mál löglega fram borin.

3.5.
Ţađ sveitarfélag eđa ţau sveitarfélög sem ađalfundur er haldinn hjá, skulu leggja til húsnćđi fyrir fundinn,  Eyţingi ađ kostnađarlausu. 

IV.  kafli.  Kosning fulltrúa til ađalfundar.

 4.1.
Á ađalfundi eiga sćti:

1 fulltrúi fyrir sveitarfélag međ 300 íbúa eđa fćrri

2 fulltrúar fyrir sveitarfélag međ 301 - 800 íbúa

3 fulltrúar fyrir sveitarfélag međ 801 - 1500 íbúa

4 fulltrúar fyrir sveitarfélag međ 1501 - 2500 íbúa

5 fulltrúar fyrir sveitarfélag međ 2501 - 3500 íbúa

6 fulltrúar fyrir sveitarfélag međ 3501 – 5000 íbúa

síđan 1 fulltrúi til viđbótar fyrir hverja byrjađa 5000 íbúa.

Miđa skal viđ íbúatölu sveitarfélags ţann 1. desember fyrir hverjar reglulegar sveitarstjórnarkosningar.

Ađalmenn í sveitarstjórn og framkvćmdarstjórar sveitarfélaga, ađrir en kjörnir ađalfundarfulltrúar, hafa seturétt međ málfrelsi og tillögurétti á ađalfundum Eyţings.

4.2.
Sveitarstjórnir skulu kjósa ađal- og varafulltrúa sína beinni kosningu, til fjögurra ára, í upphafi hvers nýs kjörtímabils sveitarstjórnar. Kjörgengir eru kjörnir sveitarstjórnarmenn ađildarsveitarfélaga og varamenn ţeirra, svo og framkvćmdastjórar sveitarfélaga.

4.3.
Eyţing greiđir ekki kostnađ vegna ađalfundarfulltrúa.

4.4.
Heimilt er sveitarfélagi ađ tilnefna ađalfulltrúa til bráđabirgđa ef ađal- og varafulltrúar  eru forfallađir.

4.5.
Ađalfundur er opinn til áheyrnar á međan húsrúm leyfir.

 

V. kafli. Kjör stjórnar og starfssviđ.

5.1.
Stjórn Eyţings skal skipuđ sjö mönnum. Kjósa skal sérstakan varamann fyrir hvern ađalmann í stjórn.

Ađalfundur kýs stjórn til tveggja ára í senn og skal formađur kosinn sérstaklega.

Stjórnin kýs varaformann úr sínum hópi. Í forföllum formanns stýrir varaformađur fundum stjórnar og gegnir formannsstörfum.
Stjórnin getur kosiđ ritara úr sínum hópi eđa faliđ framkvćmdastjóra ritun fundargerđa stjórnar.

Sá sem kjörinn hefur veriđ ađalmađur í stjórn í ţrjú kjörtímabil í röđ, ţ.e. sex ár, er ekki kjörgengur til stjórnar nćstu tvö ár.  Formađur sem kjörinn hefur veriđ tvö kjörtímabil í röđ, ţ.e. fjögur ár, er ekki kjörgengur til formennsku nćstu tvö árin.

 

5.2.
Kosiđ skal í fulltrúaráđ Eyţings. Í ráđinu sitja 20 fulltrúar kosnir af sveitarstjórnum til tveggja ára í senn. Kjörgengir í fulltrúaráđ eru ţeir sömu og kjörgengir eru á ađalfundi Eyţings. Ađalmenn í stjórn Eyţings eru sjálfkjörnir í fulltrúaráđiđ. Formađur stjórnar er jafnframt formađur fulltrúaráđs. Ráđiđ skiptir ađ öđru leyti međ sér verkum.

Hlutverk fulltrúaráđsins er ađ vera stjórn til ráđgjafar í veigamiklum málum og ađ tryggja lýđrćđislega ađkomu allra sveitarfélaga á starfssvćđi Eyţings.

5.3.
Kjörgengir til stjórnar eru ađalfulltrúar á ađalfundi, međ ţeim takmörkunum sem um getur í 5.1.

5.4.
Ađalfundur velur árlega löggiltan endurskođanda til ađ endurskođa ársreikninga.

5.5.
Ađalfundur kýs ţriggja manna kjörnefnd, sem jafnframt er kjörbréfanefnd ađalfundarins.  Kjörnefnd skal auglýsa í upphafi ađalfundar eftir ábendingu um kjör til stjórnar, endurskođenda svo og til annarra trúnađarstarfa.  Kjörnefnd skal gera tillögur til ađalfundarins um kjör til ţeirra trúnađarstarfa er tiltekin eru í landslögum eđa lögum samtakanna og ákveđin eru af ađalfundi.  Fylgi ábendingu međmćli a.m.k. 10 ađalfundarfulltrúa og geti kjörnefnd ekki gert hana ađ sinni tillögu, sker ađalfundur úr međ persónukjöri.  Tillögur sem fram koma eftir ađ kjörnefnd hefur lokiđ störfum og kynnt niđurstöđur sínar skulu studdar  af a.m.k. 5 fulltrúum.

5.6.
Stjórn Eyţings fer međ yfirstjórn á rekstri samtakanna í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun og ađrar samţykktir ađalfundar.  Stjórnin leggur fram á ađalfundi endurskođađa ársreikninga, tillögu til fjárhagsáćtlunar og undirbýr önnur mál fyrir ađalfundinn.  Reikningsár Eyţings er almanaksáriđ.

5.7.

Stjórn Eyţings rćđur framkvćmdastjóra sem fer međ umbođ stjórnar, er forstöđumađur skrifstofu Eyţings, stjórnar henni og ber ábyrgđ á daglegum rekstri samtakanna gagnvart stjórn. Framkvćmdastjóri er yfirmađur allra starfsmanna Eyţings og fer međ mannaforráđ. Framkvćmdastjóri á sćti á ađalfundi međ málfrelsi og tillögurétti.

  

VI.  kafli.  Árgjöld.

6.1.
Árgjöld til Eyţings eru ákveđin af ađalfundi međ fjárhagsáćtlun  hverju sinni.  Árgjaldafjárhćđ skal skipt milli sveitarfélaga eftir íbúatölu miđađ viđ 1. desember nćstliđins árs.  Stjórnin ákveđur fjölda gjalddaga.  Dráttarvextir reiknast af vanskilum.

 

VII.  kafli.  Úrsögn og slit.

 7.1.
Kjósi sveitarfélag ađ hćtta ţátttöku í Eyţingi skal tilkynna stjórninni ţađ skriflega eigi síđar  en 6 mánuđum áđur en nýtt reikningsár hefst.  Verđur úrsögnin ţó ekki virk fyrr en viđ nćstu áramót á eftir.

7.2.
Hyggist sveitarfélag segja sig úr Eyţingi skv. gr. 7.1. skal stjórn Eyţings taka saman yfirlit yfir allar eignir og skuldir miđađ viđ úrsagnardag.  Reynist skuldir umfram eignir skal ţeim jafnađ á sveitarfélögin í samrćmi viđ íbúatölu á sama hátt og um sambandsslit vćri ađ rćđa.  Úrsagnarsveitarfélag skal, innan 8 mánađa frá ţví úrsögn varđ virk, gera upp sinn hlut međ greiđslu eđa á annan ţann hátt er stjórn Eyţings samţykkir.  Ađ öđru leyti gilda ákvćđi 84. gr.  sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.

7.3.
Samtökin verđa ekki lögđ niđur nema tveir löglega bođađir fundir samţykki ţađ međ 2/3 hlutum atkvćđa.  Fundirnir skulu haldnir međ a.m.k. tveggja mánađa millibili. Tillaga ađ félagsslitum skal fylgja fundarbođi.  Áđur en seinni fundurinn er haldinn skal afstađa ađildarsveitarfélaga til sambandsslita liggja fyrir.  Til ţess ađ slit á sambandinu nái fram ađ ganga ţurfa jafnframt 2/3 hlutar sveitarstjórna ađildarsveitarfélaga ađ stađfesta ţau.

 7.4.
Nú er ákveđiđ ađ hćtta starfsemi Eyţings og skal ţá kjósa ţví sérstaka skilanefnd, sem kemur í stađ stjórnar.  Skilanefnd gerir upp eignir ţess og skuldir og slítur formlega rekstri ţess. Heimilt er skilanefnd ađ auglýsa eftir kröfum á hendur sambandinu međ opinberri innköllun.  Eftir ađ kröfur hafa veriđ greiddar skal afgangi eigna eđa eftirstöđvum skulda jafnađ á viđkomandi sveitarsjóđi í hlutfalli viđ íbúatölu.  Skilanefnd skal kjörinn á seinni sambandsslitafundi samkvćmt grein 7.3.

 

 VII.  kafli. Lagabreytingar.

    8.1.
Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn Eyţings a.m.k. ţrem vikum fyrir ađalfund.  Tillögur til lagabreytinga skulu sendar út međ dagskrá.

 8.2.
Tillaga til lagabreytinga nćr fram ađ ganga ef a.m.k. 2/3 hlutar fundarmanna á löglega bođuđum ađalfundi greiđa henni atkvćđi.

  

__________________________________

Ţannig samţykkt á stofnfundi Eyţings, Hvammstanga 28. ágúst 1992,

međ síđari breytingum, síđast 12. nóvember 2016.


 

Fundarsköp ađalfundar EYŢINGS

 

1.
Formađur Eyţings eđa annar í umbođi hans setur ađalfundinn.  Hann skal stýra kjöri fundarstjóra, varafundarstjóra, fundarritara og varafundarritara úr hópi ađalfundarfulltrúa.  Heimilt er ađ ráđa mann utan fulltrúahópsins til skrifarastarfa.

 2.
Fundarstjóri stjórnar fundi og sér um ađ fundarstörfin fari fram eftir góđri reglu og almennum venjum um fundarsköp.

 3.
Í upphafi fundar skal kjósa kjörnefnd  skv. grein 5.4.  í lögum samtakana.  Nefndin kannar kjörbréf og leggur fram skrá yfir réttkjörna ađalfundarfulltrúa til stađfestingar á fundinum.  Nefndin leggur fram tillögur um kjör samanber grein 5.4. í lögum.  Komi ekki fram ađrar tillögur en frá kjörnefnd eru ţćr sjálfkjörnar.

 4.
Ađalfundur kýs sér ţćr starfsnefndir sem fundurinn telur ţörf á hverju sinni.

5.
Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála, nema annađ sé ákveđiđ í lögum Eyţings.  Séu atkvćđi jöfn er mál falliđ,  en um kosningar rćđur hlutkesti.  Mál telst ekki ályktun ađalfundarins nema meira en fjórđungur kjörinna fulltrúa greiđi ţví atkvćđi.

  

___________________________________

  

 Ţannig samţykkt á stofnfundi Eyţings,

Hvammstanga, 28. ágúst 1992

 

                                                                 

 

 

 

Samband sveitarfélaga í
Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum

Skráning á póstlista