Fundargerđir

Fundargerđ - Stjórn Eyţings - 15.03.2017

 Áriđ 2017, miđvikudaginn 15. mars, kom stjórn Eyţings saman til fundar í Hafnarstrćti 91, Akureyri. Mćtt voru Guđmundur Baldvin Guđmundsson formađur, Arnór Benónýsson, Eiríkur H. Hauksson, Elías Pétursson, Eva Hrund Einarsdóttir, Gunnar I. Birgisson og Sif Jóhannesdóttir. Einnig var framkvćmdastjóri, Pétur Ţór Jónasson, mćttur. Ţá mćtti Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi undir 1. liđ dagskrár.

Fundur hófst kl. 16:00. 

Ţetta gerđist helst.

  1. Sóknaráćtlun Norđurlands eystra.

(a)     Tilkynning um fulltrúa Háskólans á Akureyri í fagráđ menningar.
Háskólinn á Akureyri tilkynnti í tölvupósti 15. febrúar um  skipun ađal- og varafulltrúa sinn í fagráđinu.

Ađalmađur:
Sólveig Elín Ţórhallsdóttir verkefnastjóri á hug- og félagsvísindasviđi.

Varamađur:
Finnur Friđriksson dósent viđ kennaradeild.

(b)     Ráđstöfunarfé sóknaráćtlunar 2017.
Samkvćmt tölvupósti frá stýrihópi Stjórnarráđsins, dags. 14. mars, ţá liggja endanlegar upplýsingar ekki fyrir, en ganga má út frá sama framlagi og áriđ 2016. Gengiđ er ţví út frá ţví ađ 108.540.659 kr. komi í framlag frá ríkinu.

Stjórnin samţykkti ađ ráđstafa framlaginu međ eftirfarandi hćtti:                                

                                    2016             Flutt og niđurfellt      Samtals
                                                         frá fyrri árum              2017

Atvinnumál, styrkir  42.750.000      10.645.000                   53.395.000

Menning, styrkir      36.273.750      19.758.575                   56.032.325

Áhersluverkefni       20.516.909        2.516.909                   23.033.818

Umsýsla                     9.000.000                                             9.000.000   

Samtals:                108.540.659     32.920.484                 141.461.143             

Eins og kveđiđ er á um í samningi um sóknaráćtlun og samţykkt var í fjárhagsáćtlun Eyţings fyrir 2017 ţá leggja sveitarfélögin 11.100.000 kr. inn í samninginn. Framlag ţeirra leggst viđ upphćđ til áhersluverkefna, sem
verđur ţví alls 34.133.818 kr. 

Stjórnin samţykkir ađ 13.5 mkr. af ţeim 19.758.575 kr sem flytjast frá fyrri árum til menningar deilist á ţrjú ár, ţ.e. 2017, 2018 og 2019. Framlag til menningarmála áriđ 2017 er ţví 47.032.325 kr.

Heildarupphćđ til ráđstöfunar í sóknaráćtlun á árinu 2017 er ţví áćtluđ kr. 143.561.143. 

(c)      Fundargerđ stýrihóps Stjórnarráđsins, dags. 14. febrúar, 33. fundur.
Lögđ fram.                                                      

(d)     Uppbyggingarsjóđur.
Menningarfulltrúi gerđi grein fyrir umsóknum sem bárust sjóđnum, en umsóknarfrestur rann út 15. febrúar sl.

Heildarfjöldi umsókna er 155. Ţar af eru 45 í atvinnuţróun og nýsköpun og 110 í menningu. Umsóknir í menningu skiptast ţannig ađ 89 eru í verkefnastyrki og 21 í stofn- og rekstrarstyrki.

Umsóknum fćkkar nokkuđ frá árinu 2016 eđa um 35 umsóknir.

Stefnt er ađ úthlutunarhátíđ í síđustu viku apríl og verđur hún haldin á Dalvík.

  2.  Ađalfundur 2017.

Ađalfundurinn verđur haldinn á Siglóhóteli Siglufirđi og samţykkir stjórnin ađ fela Gunnari og framkvćmdastjóra ađ finna heppilega dagsetningu. 

   3. Samgönguáćtlun 2015 – 2018.

Talsverđar umrćđur urđu um máliđ og ađ henni lokinni var samţykkt eftirfarandi bókun:

Stjórn Eyţings gagnrýnir Alţingi fyrir ađ nýsamţykkt samgönguáćtlun hafi ekki veriđ fjármögnuđ ađ fullu viđ gerđ fjárlaga 2017. Áćtlunin er vanfjármögnuđ um 10 milljarđa króna á árinu 2017 og ţví hefur samgönguráđherra lagt til mikinn niđurskurđ á ţeim verkefnum sem til stóđ ađ framkvćma á árinu.   Eyţing hefur í takt viđ sóknaráćtlun landshlutans lagt ríka áherslu á ađ uppbygging Dettifossvegar verđi kláruđ auk ţess sem tryggt verđi fjármagn í flughlađ á Akureyrarflugvelli.   Nú hefur fjármagn til Dettifossvegar veriđ skoriđ niđur og er hluti af fjármögnun framkvćmdanna byggđur á niđurskurđi á öđrum brýnum samgönguverkefnum í landshlutanum.   Ekkert fjármagn er ćtlađ í flughlađ. Ţessar framkvćmdir eru lykilatriđi í ţví ađ ferđamenn dreifist sem víđast um landiđ. Af sömu ástćđu er ađkallandi ađ vegi um Brekknaheiđi og Langanesströnd verđi komiđ á framkvćmdaáćtlun.

Stjórn Eyţings fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um ađ setja nú aukiđ fjármagn til samgöngumála og skorar á Alţingi ađ tryggja fjármögnun ţessara framkvćmda.

   4. Bréf frá mennta- og menningarmálaráđuneyti, dags. 2. mars, tilnefning tveggja ađalfulltrúa og tveggja til vara í skólanefnd Framhaldsskólans á Laugum til fjögurra ára.

Í bréfinu er óskađ eftir ađ stjórnin tilnefni fjóra einstaklinga, tvo karla og tvćr konur. Ráđherra skipar í nefndina og velur úr tilnefningum svo kynjaskipting sé sem jöfnust.

Stjórn Eyţings samţykkir eftirfarandi tilnefningar:

Dagbjört Jónsdóttir, Ţingeyjarsveit
Bjarni Höskuldsson, Ţingeyjarsveit
Guđrún María Valgeirsdóttir, Mývatnssveit
Sigurđur Böđvarsson, Mývatnssveit 

   5. Áformađir fundir.

Framkvćmdastjóri gerđi grein fyrir fundum á vegum eđa međ ţátttöku Eyţings sem áformađir eru á nćstu vikum. Kynningarfundur međ AFE og Verkís um skipulagsmál haf- og strandsvćđa verđur 22. mars, vorfundur landshlutasamtakanna 23. mars, vinnufundur í svćđisskipulagi ferđaţjónustu 5. apríl, fundur um raforkumál og fundir í fulltrúaráđi og samráđsvettvangi sóknaráćtlunar eru enn ótímasettir.

   6. Ţingmál.

(a)     Tillaga til ţingsályktunar um úttekt á starfsemi fjölmiđla utan höfuđborgarsvćđisins og leiđir til ađ tryggja stöđu ţeirra, 77. mál. (16/3)
http://www.althingi.is/altext/146/s/0134.html
Lagt fram.

   7. Önnur mál.

Framkvćmdastjóri greindi frá heimsókn stjórnar og framkvćmdastjóra SASS 2. og 3. mars. Ţá skýrđi hann frá stöđu nokkurra mála sem unniđ er ađ eins og endurbótum á heimasíđu, almenningssamgöngum, brothćttum byggđum, endurskođun fjölmenningarstefnu, svćđisskipulaginu, verkefni RHA og félaginu Eim.

Formađur greindi frá fundum sem hann hefur átt međ sveitarstjórum í Eyjafirđi um raforkumálin í framhaldi af fundi stjórna Eyţings og SSNV í Varmahlíđ 20. febrúar sl.

          Fundi slitiđ kl. 18:20.

          Pétur Ţór Jónasson ritađi fundargerđ.

 


Samband sveitarfélaga í
Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum

Skráning á póstlista