Fréttir

Samráđsfundir um stöđu og framtíđ íslenskra sveitarfélaga

Samráđsfundir um stöđu og framtíđ íslenskra sveitarfélaga fóru fram ţann 7. mars sl. á Akureyri og Húsavík. Tilgangur fundanna var ađ kynna verkefniđ, hlusti á skođanir og mat kjörinna fulltrúa sveitarfélaga, framkvćmdastjóra sveitarfélaga og landshlutasamtaka, á stöđu og framtíđ íslenskra sveitarfélaga um land allt til ađ rćđa hvađa leiđir fundarmenn telji best til ţess fallnar ađ ná megin markmiđum verkefnisins. Í upphafi fundarins var kynnt og rćdd niđurstađa úr íbúakönnun sem fram fór í völdum sveitarfélögum í nóvember og desember 2016.

Líflegar og skemmtilegar umrćđur voru á fundunum.

Verkefninu, sem er á forsvari innanríkisráđuneytis, er ćtlađ ađ greina tćkifćri og leiđir til ađ styrkja sveitarstjórnarstigiđ enn frekar. Samkvćmt verkefnaáćtlun eru megin markmiđ verkefnisins ađ leggja fram tillögur sem stuđla ađ :

-          stćrri, öflugri og sjálfbćrum sveitarfélögum
-          breyttri verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga,
-          markvissari samskiptum ríkis og sveitarfélaga,
-          nýtingu rafrćnnar tćkni viđ stjórnsýslu og
-          lýđrćđislegri ţátttaka íbúa í stefnumörkun og ákvarđanatöku á öllum sviđum.

Fyrir hönd verkefnisins mćttu Eyrún Ingibjörg Sigţórsdóttir formađur verkefnastjórnarinnar, Aldís Hafsteinsdóttir, bćjarstjóri Hveragerđi og Stefanía Traustdóttir, sérfrćđingur í innanríkisráđuneytinu. 

 

 

 

           


Samband sveitarfélaga í
Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum

Skráning á póstlista