Fréttir

Fundur međ formönnum/fulltrúum stjórnmálaflokkanna

Ţann 19. janúar sl. bođuđu Landshlutasamtök sveitarfélaga fulltrúa stjórnmálaflokka sem sćti eiga á Alţingi til fundar. Ţingmennirnir Katrín Jakobsdóttir, Eva Einarsdóttir, Jón Gunnarsson, Logi Einarsson, Einar Brynjólfsson, Benedikt Jóhannesson og Sigurđur Ingi Jóhannsson sátu fundinn en af hálfu landshlutasamtakanna sátu fundinn formenn og framkvćmdastjórar. Einnig sátu hann fulltrúar Byggđastofnunar.

Tilgangur fundarins var ađ hlera viđhorf fulltrúa stjórnmálaflokkanna til ţriggja ţátta í samskiptum ríkis og sveitarfélaga.

Umfjöllunarefnin voru:

  • Afstađa stjórnmálaflokkanna til byggđaáćtlunar og sóknaráćtlana landshluta og fjármögnun ţessara verkefna til framtíđar.
  • Hvađ er grunnţjónusta á landsbyggđinni?
  • Fjárveitingar til grunnţjónustu á landsbyggđinni.

Fulltrúar landshlutasamtakanna kynntu umrćđuefnin og í framhaldinu voru málin rćdd.

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra ţakkađi f.h. flokkanna fyrir góđan fund og taldi sveitarstjórnarmenn eiga ađ geta glađst yfir ţví ađ heyra  ţann  tón  sem  kćmi  fram  í  máli  ţingmanna.  Ţađ  vćri  einnig  framfaraskref  ađ  búiđ  vćri  ađ sameina málefni sveitarfélaga og byggđamála í einu sérstöku ráđuneyti. 


Samband sveitarfélaga í
Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum

Skráning á póstlista